Fara í efni

Grímuverðlaunin í Tjarnarbíói

Gríman - íslensku sviðslitaverðlaunin verða haldin 10. júní í Tjarnarbíói. Söngleikurinn Benedikt búálfur í uppfærslu Leikfélags Akureyrar í samvinnu við Sinfóníuhljómsveit Norðurlands hlýtur eina tilnefningu. Leikkonan Birna Pétursdóttir hlýtur tilnefningu sem Leikkona ársins 2021 í aukahlutverki en Birna leikur Daða dreka í söngleiknum. 

Sýnt verður frá athöfninni í beinni útsendingu á Rúv. 

Til baka