Fara í efni

Gjafakort Menningarfélagsins gilda á viðburði í Hofi og Samkomuhúsinu

Héðan í frá gilda gjafakort Menningarfélags Akureyrar á alla viðburði í Menningarhúsinu Hofi og Samkomuhúsinu. Gjafakortin gilda ekki lengur í hönnunarversluninni Kistu né á veitingastaðnum Garúnu.  Hér geturðu keypt gjafakort og/eða skoðað stöðuna á kortinu þínu. 

Til baka