Fara í efni

Gefðu gjafakort Menningarfélags Akureyrar í jólagjöf

Gjafakort Menningarfélags Akureyrar er frábær jólagjöf. Gjafakortið gildir á alla viðburði í Menningarhúsinu Hofi, Samkomuhúsinu, í hönnunarversluninni Kistu og á Eyrin Restaurant. Skemmtileg gjöf handa þeim sem allt eiga. Hér finnurðu gjafakortið.

Til baka