Fara í efni

Garún opnar í Hofi í dag

Kaffihúsið Garún opnar í Menningarhúsinu Hofi í dag, þriðjudaginn 5. apríl!
 
Á kaffihúsinu eru girnilegar kökur í boði, kaffi og smurbrauðstertur auk þess sem hádegisverðarhlaðborð er frá 11.30-14.
 
Garún sér um veitingar í tengslum við viðburði í Hofi. Hafið samband í síma 620-9777 og email garun.ghost@gmail.com fyrir frekari upplýsingar.
 
Garún er opið alla daga frá 10-18 og í kringum viðburði í Hofi. 
 
Hittumst í Hofi!
Til baka