Fara í efni

Fyrsti apríl kominn í sölu - Sýnt klukkan 17 og 21!

Miðarnir á söngleikinn Chicago í Samkomuhúsinu fjúka út. Nú er laugardagurinn fyrsti apríl kominn í sölu en bæði verður sýnt klukkan 17 og klukkan 21. Fyrstir koma, fyrstir fá. Miðasala á mak.is!

Uppsetningin er samstarfsverkefni Leikfélags Akureyrar og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands.

Til baka