Fara í efni

Fullorðins barsvar á netinu

Stefnt er á að frumsýna gamanleikinn Fullorðin í Samkomuhúsinu í byrjun desember.
Stefnt er á að frumsýna gamanleikinn Fullorðin í Samkomuhúsinu í byrjun desember.

Leikfélag Akureyrar og leikhópurinn úr gamanleiknum  Fullorðin standa fyrir Fullorðins barsvari/pubquiz fimmtudagskvöldið 26. nóvember klukkan 21. Til að taka þátt þarf að finna  viðburðinn á facebook og skrá netfangið sitt á vegginn. Einnig er hægt að senda póst á indiana@mak.is og fá til baka boð um þátttöku. Ekkert kostar að vera með en til mikils að vinna. 

 

Viltu bjóða vinahópnum á gamanleikinn Fullorðin sem vonandi (ef þríeykið leyfir) verður frumsýndur í byrjun desember? Skráðu þig þá til leiks, svæfðu börnin, slökktu á Netflix og láttu fara með um þig í sófanum heima! 

 

 

Til baka