Fara í efni

FRUMSÝNING Í KVÖLD - Hér er leikskráin

Hér er leikskráin.

 

Leikfélag Akureyrar, í samvinnu við Norðurlands, frumsýnir heimsþekkta söngleikinn Chicago í Samkomuhúsinu í kvöld!

Með aðal hlutverk fara Jóhanna Guðrún, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, Margrét Eir, Björgvin Franz Gíslason, Arnþór Þórsteinsson og Bjartmar Þórðarson. Með önnur hlutverk fara: Jónína Björt Gunnarsdóttir, Ahd Tamimi, Elma Rún Kristinsdóttir, Kata Vignisdóttir, Anita Þorsteinsdóttir og Molly Carol Birna Mitchell. 

Leikstjóri: Marta Nordal
Tónlistarstjóri: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson
Danshöfundur: Lee Proud
Leikmynd: Eva Signý Berger
Búningar: Björg Marta Gunnarsdóttir
Leikgervi: Harpa Birgisdóttir
Ljósahönnuður: Ólafur Ágúst Stefánsson
Hljóðhönnuður: Sigurvald Ívar Helgason
Þýðing: Gísli Rúnar Jónsson

Nýir sýningadagar komnir í sölu á mak.is 

Til baka