Fara í efni

Frumsýning frestast vegna covid - ný dagsetning tilkynnt fljótlega

Af óviðráðanlegum ástæðum tengdum heimsfaraldri frestast frumsýning á verkinu Skugga Sveinn tímabundið. Áætlað var að frumsýna Skugga Svein í Samkomuhúsinu þann 14. janúa. Ný dagsetning verður tilkynnt seinna.

Haft verður samband við miðaeigendur. 

Til baka