Fara í efni

Forsölutilboð á tónleika Önnu Mariu Helsing – Sú fyrsta og sú síðasta

Hinn heimsþekkti finnski hljómsveitarstjóri Anna - Maria Helsing snýr aftur í Hof til að stjórna Sinfóníuhljómsveit Norðurlands.

Nú túlkar hún síðustu Lundúnarsinfóníu Haydn og fyrstu sinfóníu Beethoven af sínu alkunna næmi. Tryggðu þér miða á þessa spennandi tónleika á sérstöku forsölutilboði. Tónleikarnir fara fram í Hofi sunnudaginn 18. september kl. 16. 

Tilboðið gildir til 10. ágúst. 

Til baka