Fara í efni

Takk fyrir heimsóknina í Hof!

Sveitarstjórn Runavíkur í Færeyjum er í heimsókn á Akureyri þessa dagana. Hópurinn heimsótti Menningarhúsið Hof í dag og fékk leiðsögn um króka og kima hússins og fræðslu um starfsemi Menningarfélags Akureyrar. Auk sveitastjórnarinnar var sendiherra Færeyja á Íslandi, Halla Nolsøe Poulsen með í för.

Takk fyrir komuna öll!

Til baka