Fara í efni

Byrjendanámskeið hefst í kvöld, enn er hægt að skrá sig

Enn eru nokkur laus pláss á fullorðins byrjendanámskeið Leiklistarskóla Leikfélags Akureyrar sem hefst í dag. 

Viltu fara aðeins út fyrir þægindahringinn og efla þig í samskiptum og félagshæfni? Læra grunnatriði leiklistar og skemmta þér vel fimm mánudagskvöld í röð? Skráðu þig þá á byrjenda námskeið í leiklist hjá LLA.

Námskeiðin fara fram í húsnæði DSA Glerárgötu 28, annarri hæð. 

Skráning hér!

 

 

 

 

 

Til baka