Fara í efni

Ekki þarf hraðpróf í Hof

Ágætu gestir Hamraborg athugið! 

Hamraborg er eitt sóttvarnarhólf sem tekur 500 manns í sæti og því þarf ekki að fara í hraðpróf fyrir viðburði í húsinu. Athygli skal vakin á því að grímuskylda er á meðan á viðburðum stendur. Gestir eru hvattir til að viðhafa einstaklingsbundnar sóttvarnir og gæta að fjarlægðarmörkum í almenningsrými.

 

Til baka