Fara í efni

Efnisskrá tónleikanna Sú fyrsta og sú síðasta

Hér er að finna efnisskrá tónleikana Sú fyrsta og sú síðasta sem fram fara í Menningarhúsinu Hofi á sunnudaginn kl. 16. Við minnum á kynninguna fyrir tónleikana á veitingastaðnum Garún í Hofi þar sem tónlistarkonan Greta Salóme mætir með fiðluna en Greta ætlar að fjalla um tónskáldin og verkin þeirra. Kynningin hefst kl. 15. Öll velkomin. Það eru ennþá örfáir miðar eftir á tónleikana. Miðasala hér. 

Til baka