Efnisskrá Sinfónískra kvenna

Hér er að finna efnisskrá Sinfónískra kvenna en tónleikarnir fara fram í Hofi á sunnudaginn. Af umhverfissjónarmiðum, og í takt við nútímann, verða efnisskrár Menningarfélags Akureyrar héðan í frá einungis í vefformi. Vonandi koma breytingarnar ekki illa við viðskiptavini. Hægt er að skoða efnisskrárnar á aðgengilegan hátt í símum auk þess sem skjáir verða í Hofi þar sem hægt verður að renna yfir skrána.

 

 Sinfónískar konur - Efnisskrá