Fara í efni

Efnisskrá Norð-Austan 5-6

Vorvindar glaðir í Hofi á sunnudaginn.
Vorvindar glaðir í Hofi á sunnudaginn.

Hér er efnisskrá tónleika Norð-Austan 5-6 sem  haldnir verða í Menningarhúsinu Hofi sunnudaginn 5. maí klukkan 16. Verkin þrjú sem leikin verða, kynna breitt tónmál blásarakvintettsins, frá tónskáldum af ólíkum uppruna, samin á árunum 1922-1955. 

Kvintettinn Norð-Austan 5-6 var stofnaður árið 2016, með það að markmiði að sameina hljóðfæraleikara sem búa við fámenni í tónlistarlífinu í sínu byggðalagi og hafa ekki oft tækifæri til að spila góða kammertónlist.  Kvintettinn samanstendur af konum, búsettum á Egilsstöðum, Neskaupstað, Reyðarfirði, Akureyri og í Svarfaðardal. 

Á þessum tónleikum hleypur Ármann Helgason klarinettuleikari í skarðið fyrir Berglindi Halldórsdóttur.

EFNISSKRÁ

Til baka