Fara í efni

Benedikt búálfur á geisladiski

Nú geturðu fengið geisladiskinn með ævintýrum Benedikts búálfs og félaga! Diskurinn fæst í Samkomuhúsinu og því er tilvalið að skella sér á eintak í hléi sýningarinnar. Benedikt er svo spenntur yfir þessu að hann ætlar að gefa öllum leikskólum á Akureyri disk!

Eins og áður eru sérmerktu trítlarnir ennþá til sölu í sjoppunni sem og veggspjöldin með uppáhalds sögupersónunum. Hver er í mestu uppáhaldi hjá þér? 

Sýningar í október voru að detta í sölu! Ekki missa af þessari frábæru sýningu! 

 

Til baka