Fara í efni

Aukasýningar komnar í sölu

Vegna eftirsóknar er búið að bæta við aukasýningum á söngleikinn Chicago fimmtudagana 16. og 23. febrúar. Þegar er orðið uppselt á margar sýninganna og því ekki seinna vænna að tryggja sér miða á þessa spennandi uppsetningu. 

Leikfélag Akureyrar, í samvinnu við Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, frumsýnir Chicago í Samkomuhúsinu í janúar 2023. Með aðalhlutverkin fara Jóhanna Guðrún og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir. 

Miðasala er hér.

Til baka