Fara í efni

Áminning – tónleikarnir frestast

Við minnum á að tónleikum Mannakorns, sem fara áttu fram í Hofi í kvöld, hefur verið frestað vegna veikinda. Miðaeigendur hafa þegar fengið tölvupóst. Aftur verður haft samband við miðaeigendur þegar ný dagsetning hefur verið staðfest en þau sem vilja fá endurgreitt geta haft samband við miðasöluna. 

Til baka