Fara í efni

Akureyri kallar - bein útsending á Rás 2

Við fögnum afmæli Akureyrarbæjar á sunnudaginn með veisluhöldum í gegnum beina úsendingu á Rás 2.

Eins og í öllum góðum veislum verður boðið upp á frábær tónlistar- og skemmtiatriði. Úrvalslið tónlistarfólks á Akureyri, í bland við unga og upprennandi snillinga, koma fram og við fáum góða gesti í heimsókn. Veislan er send út frá Menningarhúsinu Hofi og er öllum landsmönnum boðið. Ekki missa af veislunni, Akureyri kallar, á Rás 2 á sunnudag milli 12:40 og 16.00.

Akureyri kallar er samstarf Akureyrarbæjar, Rúv og Menningarhússins Hofs en Hof fagnar einmitt tíu ára afmæli í ár!

Til baka