Fara í efni

Æfingar hjá Leiklistarskóla Leikfélags Akureyrar falla niður

Í kjölfar reglna um hertar aðgerðir falla æfingar niður hjá Leiklistarskóla Leikfélags Akureyrar frá deginum í dag til og með 17. nóvember. Þá verða aðstæður endurmetnar með tilliti til ríkjandi sóttvarnareglna. Skólastjóri LLA mun senda foreldrum og forráðamönnum tölvupóst með nánari upplýsingum. 

Til baka