Fara í efni

Aðeins ÁTTA sýningar eftir

Aðeins átta sýningar eru eftir af söngleiknum Chicago sem hefur heldur betur slegið í gegn í Samkomuhúsinu. Ekki missa af þessari frábæru skemmtun. Miðasala á mak.is!

Uppsetningin er samstarfsverkefni Leikfélags Akureyrar og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands.

Leikstjóri: Marta Nordal
Tónlistarstjóri: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson
Danshöfundur: Lee Proud
Leikmynd: Eva Signý Berger
Búningar: Björg Marta Gunnarsdóttir
Leikgervi: Harpa Birgisdóttir
Ljósahönnuður: Ólafur Ágúst Stefánsson
Hljóðhönnuður: Sigurvald Ívar Helgason
Þýðing: Gísli Rúnar Jónsson

Jóhanna Guðrún: Velma
Þórdís Björk Þorfinnsdóttir: Roxý
Margrét Eir:
Mama Morton
Björgvin Franz Gíslason:
Billly Flynn
Arnþór Þórsteinsson:
Amos
Bjartmar Þórðarson: Marta Smarta

Anita Rós Þorsteinsdóttir: Hófí, Anna og fleiri hlutverk. Anita Rós er einnig danskafteinn sýningarinnar.
Ahd Tamimi: Felix, Sammi, Aron Alexander og fleiri hlutverk
Elma Rún Kristinsdóttir: Maddí og fleiri hlutverk
Jónína Björt Gunnarsdóttir: Katalína, saksóknari og fleiri hlutverk
Kata Vignisdóttir: Jenný og fleiri
Molly Carol Birna Mitchell: Lísa og fleiri hlutverk

Skoðaðu leikskrána hér.

Til baka