Fara í efni

Aðeins ÞRÍR dagar í frumsýningu!

Jóhanna Guðrún og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir leika glæpakvendin Velmu og Roxý sem svífast einskis t…
Jóhanna Guðrún og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir leika glæpakvendin Velmu og Roxý sem svífast einskis til að slá í gegn.

Söngleikurinn Chicago verður frumsýndur eftir aðeins þrjá daga!

Leikfélag Akureyrar, í samvinnu við Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, frumsýnir heimsfræga söngleikinn Chicago í Samkomuhúsinu föstudagskvöldið 27. janúar. Sala miða hefur gengið framar vonum og þar sem sýningatíminn er takmarkaður skorum við á alla sem ætla sér að sjá þennan fjöruga söngleik að tryggja sér miða strax!

Miðasala á mak.is

Til baka