Fara í efni
Listasumar
Dags Tími
23 .júl '20 12:30
Verð: 3.500 kr.

Taktu dansskóna með því tónlistin á þessum tónleikum er helguð tangótónlist og að sjálfsögðu geta tónleikagestir valið um að sitja og njóta eða, notið þess að dansa við seiðandi lifandi íslenska og erlenda tangótónlist.

 

Tríóið "Tvær í tangó og ein fiðla" skipa þær Chrissie Telma Guðmundsdóttir fiðluleikari, Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari og Sigríður Aðalsteinsdóttir mezzósópransöngkona.

 

Viðburðurinn er hluti af Listasumri.