Dagsetning: 01.01.1970
Tími: 00:00
Salur: Hamrar

Sönghópurinn Jódís

Sönghópurinn Jódís ásamt hljómsveit flytur vinsæl dægurlög frá 5. og 6. áratugnum. 

Sönghópurinn Jódís var stofnaður árið 2017 og samanstendur af fjórum söngkonum, þeim Ingu Báru Ragnarsdóttur, Herdísi Ármannsdóttur, Margréti Árnadóttur og Rósu Maríu Stefánsdóttur. Undirleikarar eru Valmar Väljaots, Kristján Edelstein, Stefán Ingólfsson og Halldór G. Hauksson.

Á dagskránni verða mörg af ástsælustu dægurlögum íslensku þjóðarinnar. Komið og eigið notalega og skemmtilega kvöldstund í Hofi. 

 

Tónleikarnir eru styrktir af Tónlistarsjóði Hofs og Samkomuhússins.