Fara í efni
Dags
25 .jún
26 .jún
27 .jún
28 .jún
29 .jún
30 .jún
01 .júl
02 .júl
03 .júl
04 .júl
05 .júl
06 .júl
07 .júl
08 .júl
09 .júl
10 .júl
11 .júl
12 .júl
13 .júl
14 .júl
15 .júl
16 .júl
17 .júl
18 .júl
19 .júl
20 .júl
21 .júl
22 .júl
23 .júl
24 .júl
25 .júl
26 .júl
27 .júl
28 .júl
29 .júl
30 .júl
31 .júl
01 .ágú
02 .ágú
03 .ágú
04 .ágú
05 .ágú
06 .ágú
07 .ágú
08 .ágú
09 .ágú
10 .ágú
11 .ágú
12 .ágú
13 .ágú
14 .ágú
15 .ágú
16 .ágú
17 .ágú
18 .ágú
19 .ágú
20 .ágú
21 .ágú
22 .ágú
23 .ágú
24 .ágú
25 .ágú

Sumarsýning Menningahússins Hofs, HÉR OG ÞAR, opnar föstudaginn 21. maí og er opin á opnunartíma hússins.

Tilefni sýningarinnar er afmælisdagur listmálarans Óla G. Jóhannssonar en hann hefði orðið 75 ára þann 13. desember síðastliðinn.

Frá 1993 helgaði Óli sig alfarið myndlistinni og vöktu verk hans athygli víða um heim. Hann hélt fjölda sýninga bæði hér heima og erlendis. Árið 1997 stofnaði hann, ásamt Lilju eiginkonu sinni, Listhúsið Festarklettur og þar héldu þau ótal sýningar. Á sama tíma sýndi Óli á vegum vegum Opera Gallery í Singapor, Monte Carlo, London og New York. Síðasta sýning Óla var í Listasafni Reykjanesbæjar en hún opnaði 15. janúar 2011 en hann lést fimm dögum síðar.

Sýningin í Hofi stendur til 25. ágúst.