Fara í efni
Dags Tími
29 .feb '20 16:00
01 .mar '20
02 .mar '20
03 .mar '20
04 .mar '20
05 .mar '20
06 .mar '20
07 .mar '20
08 .mar '20
09 .mar '20
10 .mar '20
11 .mar '20
12 .mar '20
13 .mar '20
14 .mar '20
15 .mar '20
16 .mar '20
17 .mar '20
18 .mar '20
19 .mar '20
20 .mar '20
21 .mar '20
22 .mar '20
23 .mar '20
24 .mar '20
25 .mar '20
26 .mar '20
27 .mar '20
28 .mar '20
29 .mar '20
30 .mar '20
31 .mar '20
01 .apr '20
02 .apr '20
03 .apr '20
04 .apr '20
05 .apr '20

Myndlistarmaðurinn Erwin van der Werve opnar myndlistarsýningu sína í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 29. febrúar. Erwin er hrifinn af spennunni sem hlutir og efni mynda í afmörkuðu rými; Hvernig þau ákveða rýmið og skapa samsetningu eða afstöðu, eins og dansarar á sviði gera. „Málverk fyrir mér er frábær, eða kannski besti miðillinn, til að rannsaka þessa spennu milli hluta, þar sem málverk getur litið á sviðsmynd út frá ákveðnu sjónarhorni og óneitanlega snýst málverkið mikið um afmörkun/afstöðu/samsetningu og að skapa rými,“ segir Erwin sem kom fyrst til Íslands í skiptinámi við LHÍ í Reykjavík frá Willem de Kooning listaháskólanum í Rotterdam. Erwin hefur búið og starfað í Hollandi, Noregi og á Íslandi, og hefur sýnt í Evrópu og Kína. Heimasíða hans er www.erwinvanderwerve.nl

Opnunin er klukkan 16 og eru allir velkomnir.