Fara í efni
Verðandi
Dags Tími
23 .ágú 19:30
Verð: 3.900 kr.

Miomantis snýr aftur til að trylla fólk í Svarta boxi Hofs með útgáfutónleikum af plötunni TJÓN.

Tónlistin er fjölbreyttari með rætur sínar í fjölbreyttum stefnum rokksins. Þar má nefna Grugg, þunga rokk, pönk, draumkennt rokk, málm með framsæknu ívafi.

Hljómsveitina Miomantis skipa: 

Davíð: Söngur/gítar
Daníel: Gítar
Tumi: Bassi
Bjarmi: Trommur

Ekki missa af þessari rokk veislu sem fer fram 23. ágúst næstkomandi!

Viðburðurinn er styrktur af VERÐANDI listsjóð sem er samstarfsverkefni Akureyrarbæjar, Menningarfélagsins Hofs og Menningarfélags Akureyrar.