Fara í efni
Dags Tími
04 .des '19 14:00

Ráðstefna um þátt menningar og sögu í vexti og viðgangi byggðar á Íslandi

Haldin í Hofi þann 4. desember kl. 14-17

Aðalfyrirlesari er Menelaos Gkartzios sérfræðingur við Centre for Rural Economy við Háskólann í Newcastle sem hefur stýrt alþjóðlegum verkefnum sem snúast um að tengja listsköpun og menningarstarf með markvissum hætti við byggðaþróun og samfélagsuppbyggingu.

 

Að auki verða flutt nokkur stutt erindi þar sem horft verður á viðfangsefnið frá fjölbreyttum sjónarhornum:

  • Arnar Sigurðsson forstöðumaður Blábankans
  • Hörður Sigurbjarnarson einn stofnenda Norðursiglingar
  • Marta Nordal leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar
  • Reinhard Reynisson framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga
  • Tinna Guðmundsdóttir aðstoðarskólastjóri listadeildar Seyðisfjarðarskóla
  • Vigdís Másdóttir kynningarstjóri Listaháskóla Íslands
  • Þórgnýr Dýrfjörð forstöðumaður Akureyrarstofu
  • Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands

 

Pallborðsumræður að fyrirlestrum loknum.

Kaffiveitingar og allir hjartanlega velkomnir.

 

Eftirtaldir aðilar standa að málþinginu:

Akureyrarbær - Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar - Eyþing – Háskólinn á Akureyri - Menningarfélag Akureyrar