Fara í efni
Dags Tími
01 .mar '20 16:00

Nú verður gaman, því Maxímús Músíkús heldur í tónleikaferð um Norður- og Austurland. Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Sinfóníuhljómsveit Austurlands leiða saman hesta sína undir stjórn Hallfríðar Ólafsdóttur, höfundar Maxímúsar. Sögumaður er Almar Blær Sigurjónsson, leikari.

Ógleymanleg fjölskyldustund með tónelsku músinni sem hefur glatt börn og fjölskyldur um allan heim.

Frítt fyrir 6 ára og yngri