Fara í efni
Tónlistarskólinn á Akureyri
Dags Tími
22 .maí '22 16:00

Soffía Pétursdóttir mezzo sópran heldur kveðjutónleika sína frá Tónlistarskólanum á Akureyri sunnudaginn 22. maí kl 16. Þar mun hún, ásamt Daníel Þorsteinssyni píanóleikara, flytja verk eftir Schumann, Kaldalóns, Saint-Saens, Delibes, Kern og Sondheim.

 

Allir eru hjartanlega velkomnir og aðgangur er ókeypis.