Fara í efni
Dags Tími
01 .apr '16 20:00
Verð: 4900

Nýtt íslenskt leikrit eftir Kristínu Eiríksdóttur sem slegið hefur í gegn

Dagný, Begga og Lilja voru bestu vinkonur í grunnskóla. Þegar þær voru fimmtán ára hættu þær að tala saman. Síðan eru liðin tuttugu og eitthvað ár. Hystory hlaut fjórar Grímutilnefningar 2015, leikrit ársins, leikstjóri ársins Ólafur Egill Egilsson, leikkona ársins í aðalhlutverki Arndís Hrönn Egilsdóttir og sproti ársins Kristín Eiríksdóttir og Sokkabandið.

Hystory er samstarfsverkefni Leikfélags Reykjavíkur og Sokkabandsins 2015 og 2016