Fara í efni
Leikfélag unga fólksins
Dags Tími
23 .ágú '19 17:00
24 .ágú '19
25 .ágú '19
26 .ágú '19
27 .ágú '19
28 .ágú '19
29 .ágú '19
30 .ágú '19
31 .ágú '19
01 .sep '19

Miðaverð 3500 kr. en FRÍTT fyrir 16 ára og yngri!

LEIKSKRÁIN ER HÉR

Leikfélag unga fólksins er nýtt atvinnuleikhús á Akureyri fyrir ungt fólk á aldrinum 13-16 ára þar sem þau fá tækifæri til að vinna í faglegu umhverfi og segja sögur úr sínum raunveruleika.

Verkið sem tekið verður fyrir í sumar fjallar um þær margslungnu hindranir og áskoranir sem móta sjálfsmynd unglingsáranna eins og t.d. einelti, vinátta, ástin, kvíði, líkamsímynd, kynvitund, samfélagsmiðlar og almenn samskipti við jafningja sem og fullorðna.

Við vonum að verkefnið stuðli að lýðræðislegri virkni barnanna í samfélaginu og verði þar með hluti af forvarnarstafi þar sem þessi aldurshópur fær tækifæri til að láta til sín heyra og tjá sig um þau málefni sem liggja þeim á hjarta. 

Frumsýning 23. ágúst í Samkomuhúsinu

 

Leikarar:

Malín Marta Ægisdóttir

Emma Ósk Baldursdóttir

Sigríður Erla Ómarsdóttir

Þorbjörg Þóroddsdóttir

Molly Mitchell

Sóldís Anna Jónsdóttir

Elva Sól Káradóttir

 

Leikstjóri: Vala Fannell

Ljósahönnurður: Ólafur Ingi 

 

Sýningin er ætluð börnum 10 ára og eldri.