Fara í efni
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands
Dags Tími
25 .okt 16:00
Verð: 7.900 kr.

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands frumflytur nýjan fiðlukonsert “Concerto for violin and orchestra” sem John Speight samdi sérstaklega fyrir Guðnýju Guðmundsdóttur fyrrum konsertmeistara Sinfóníuhljómsveitar Íslands.

Í tilefni 250 ára afmælis Beethovens flytur hljómsveitin eitt af hans höfuð verkum, níundu sinfóníuna. Sinfóníuhljómsveit Norðurlands ásamt 80 manna kór og einvalaliði stórsöngvara.

Hljómsveitarstjóri: Bjarni Frímann Bjarnason

Einleikari: Guðný Guðmundsdóttir

Höfundar tónlistar: Ludwig van Beethoven, John Speight

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands