Fara í efni
Barnamorgunn
Dags Tími
29 .mar '20 11:00

Hvað einkennir líf á Norðurslóðum? Hvað þýðir það að búa á Norðurslóðum? Erum við bara að tala um ísbirni, norðurljós og ínúíta eða er þar eitthvað fleira? Geta krakkar búið þar?

Barnamorgunn í tilefni af Vísindavöku Norðurslóða –ráðstefnu ASSW – sem fram fer í Háskólanum á Akureyri 27. mars – 2. apríl.

 

NORÐURORKA er styrktaraðili Barnamorgna Menningarfélags Akureyrar. Ekkert þátttökugjald er á Barnamorgnum.