Dagsetning: 21.06.2020
Tími: 17:00
Salur: Hamrar

Álfar og tröll

Álfar og tröll og náttúruvættir eiga sér stað djúpt í vitund Íslendinga og hafa verið tónskáldum klassískra íslenska sönglaga innblástur. Á þessum tónleikum verður spunninn ævintýravefur á sumarsólstöðum þar sem ungum sem öldnum gefst tækifæri á að rifja upp og/eða kynnast frásögnum af íslenskum annars heims verum, þar sem bjartar verur takast á við myrkari öfl. Flytjendur eru Helga Kvam, píanó og Þórhildur Örvarsdóttir, söngur.

Viðburðurinn hlaut styrk frá listsjóðnum VERÐANDI.