Fara í efni
Dags Tími
31 .ágú '19 15:30

Vísindafræðsla með stjörnu - Sævari.

 

Hvað getum við öll gert til að hugsa vel um bestu plánetuna í sólkerfinu? Stjörnu - Sævar gerir skemmtilegar og einfaldar vísindatilraunir og segir frá í máli og myndum. 

Ef veður leyfir verða sólgos skoðuð í gegnum sérstakan sólarsjónauka og áhugasamir geta líka fengið að halda á steinum úr geimnum, þar á meðal steini frá tunglinu.

 

Allt þetta og meira til í Hofi á Vísindasetri Akureyrarvöku! 

 

Enginn aðgangseyrir - allir velkomnir.