Fara í efni
Sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi býður til ókeypis skemmtidagskrár í Hofi 21. Ágúst, þar sem fram kemur bandaríska tvíeykið Quindar.
Dags Tími
21 .ágú '19 17:00

Sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi býður til ókeypis skemmtidagskrár í Hofi 21. Ágúst, þar sem fram kemur bandaríska tvíeykið Quindar.

 

Quindar saman stendur af Grammy verðlauna tónlistarmanninum Mikael Jorgensen (úr hljómsveitinni Wilco) og listsagnfræðingnum James Merle Thomas (áður hjá Flug- og geimvísindasafni Bandaríkjanna). Quindar notar hljóð og myndir frá NASA, þar sem tónlistinni er blandað í rauntíma við NASA myndefni sem skapar einstaka margmiðlunar raftónlistar upplifun sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara! Nánari upplýsingar á quindar.net

 

Einnig koma fram nemendur í skapandi tónlist frá Tónlistarskólanum á Akureyri. Allir gestir eiga möguleika á að vinna skemmtilega NASA tengda vinninga.

Quindar er á Íslandi í á vegum utanríkisráðuneytisins Bandaríkjanna og sendiráðs Bandaríkjanna gegnum verkefni sem kallast Arts Envoy.

---

Quindar is an American electronic music duo that remixes iconic NASA audio and film clips into a unique live musical performance that USA Today called "spacey, avant-garde dance music." Quindar is Mikael Jorgensen (of Wilco) and art historian James Merle Thomas (formerly of the National Air and Space Museum).

Before the free concert at Hof in Akureyri, students from Tónlistarskólinn á Akureyri will perform. We will also have NASA-themed prizes to give away.

The concert is free and we hope to see you there, Akureyri!

More info at quindar.net

Quindar is in Iceland through the Arts Envoy program of the U.S. State Department and the U.S Embassy in Iceland. Follow us: US Embassy Reykjavik Iceland