Gott er að geta þess í texta hvort sótt er um í fleiri sjóði.Úthlutunarnefndin lítur það jákvæðum augum að verkefni hljóti einnig styrkveitingu annarsstaðar frá.
Litið verður til eftirtalinna atriða við afgreiðslu umsókna og gott að svara eftirfarandi í texta hennar :
Aðstaða og tæknibúnaður í Hamraborg
Myndir af salnum má sjá hér
Aðstaða og tæknibúnaður í Hömrum
Aðstaða og tæknibúnaður í Hamraborg - Svarta kassanum
Allar nánari upplýsingar veitir Kristín Sóley Björnsdóttir viðburðastjóri Menningarhússins Hofs netfang hennar er kristinsoley@mak.is
Í þeim tilfellum þar sem persónuupplýsingar eru skráðar t.d. vegna fyrirspurna, beiðna eða umsókna, þar sem þú þarft að skrá nafn þitt, heimilisfang, tölvupóstfang eða aðrar persónutengdar upplýsingar, skuldbindur Menningarfélag Akureyrar sig til þess að varðveita framangreindar upplýsingar á öruggan og tryggan hátt og mun ekki miðla áfram upplýsingum sem skráðar hafa verið til þriðja aðila án samþykkis viðkomandi aðila eða í kjölfar dómsúrskurðar.
Vinnsla gagna fer fram svo lengi sem notandi lýsir ekki andstöðu sinni við meðferð upplýsinganna. Ef notandi óskar eftir að koma athugasemdum um meðhöndlun persónuupplýsinga á framfæri eða óskar eftir að persónuupplýsingum sínum verði eytt úr grunninum, skal athugasemdum komið til Menningarfélags Akureyrar í tölvupósti á mak@mak.is.