Fara í efni
Dags Tími
14 .okt '18 13:00
Samtök íslenskra skólalúðrasveita halda landsmót á Akureyri fyrir elstu nemendur sína helgina 12. - 14. október.
Mótið er frábrugðið landsmótum yngri sveita þar sem nú er í boði fyrir nemdurna að sækja sér ýmis námskeið eða smiðjur, allt frá ukulele námskeiði til stórrar blásarasveitar.
 
Það eru 250 nemendur sem sækja mótið og flytja þau afrakstur vinnu sinnar á tónleikunum. sunnudaginn  
Frítt er inn á tónleikana og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.