Fara í efni
Akureyrarvaka
Dags Tími
30 .ágú 13:45
Verð: Enginn aðgangseyrir

Forvitnilegir tónleikar fyrir alla fjölskylduna þar sem ólíkar tónlistarstefnur fá að njóta sín í Hömrum í Hofi í tilefni af Akureyrarvöku. 

Kl 13.45 Davíð Máni og hljómsveit -  Söngvarinn og lagasmiðurinn Davíð Máni stígur á stokk með rokki ásamt hljómsveit sinni, 

Kl. 14.30 KÖTT GRÁ PJÉ -  rappari og skáld býður gestum uppá  dulspekiskotið svartagallsraus með undirspili, sem hnoðað er saman út hljóðbútum héðan og þaðan. 

Kl 15.00 ELÍN HALL  - býður uppá ljúfa tóna eins og henni einni er lagið.   

Viðburðurinn er styrktur af Akureyrarbæ og Menningarfélagi Akureyrar.