Í þesari smiðju læra þátttakendur að búa til handbrúður. Unnið verður með fjölbreyttar aðferðir og efni.
Verkefnið byggir á grundvallaratriðum sjónlista þar sem unnið er með tvívítt og þrívítt form, liti, áferð, ljós og skugga.
Kennarar: Brynhildur og Jonna
Öll velkomin!
Viðburðurinn er styrktur af Akureyrarbæ og Menningarfélagi Akureyrar.