Fara í efni
Dags Tími
21 .jún '18 17:00
22 .jún '18
23 .jún '18
24 .jún '18
25 .jún '18
26 .jún '18
27 .jún '18
28 .jún '18
29 .jún '18
30 .jún '18
01 .júl '18
02 .júl '18
03 .júl '18
04 .júl '18
05 .júl '18
06 .júl '18
07 .júl '18
08 .júl '18
09 .júl '18
10 .júl '18
11 .júl '18
12 .júl '18
13 .júl '18
14 .júl '18
15 .júl '18
16 .júl '18
17 .júl '18
18 .júl '18
19 .júl '18
20 .júl '18
21 .júl '18
22 .júl '18
23 .júl '18
24 .júl '18
25 .júl '18
26 .júl '18
27 .júl '18
28 .júl '18
29 .júl '18
30 .júl '18
31 .júl '18
01 .ágú '18
02 .ágú '18

Fimmtudaga frá 21. júní – 2. ágúst kl. 16 (enska), kl. 17 (íslenska))

 

Saga hússins er sögð um leið og gengið er um króka og kima þess. Þátttakendur fá að kynnast húsinu, fræðast um hönnun þess, starfsemina sem í því er og lífi ungs listamanns á Akureyri.

Farið verður í Hamraborg, Hamra, förðunarherbergið og upptökuverið svo eitthvað sé nefnt.

Komdu með í skemmtilega leiðsögn um Hof.

 

Lengd: 45 mínútur

Aðgangseyrir: 1000

Leiðsögumaður: Jónína Björt Gunnarsdóttir söngkona.

Miðasala:  Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Hofi.