Fara í efni
Hinn margrómaði danski kvartett KOTTOS sækir nú Íslendinga heim og heldur sína fyrstu tónleika á Íslandi í menningarhúsinu Hofi á Akureyri.
Dags Tími
22 .sep '18 17:00

Hinn margrómaði danski kvartett KOTTOS sækir nú Íslendinga heim og heldur sína fyrstu tónleika á Íslandi í menningarhúsinu Hofi á Akureyri í samstarfi við Tónlistarfélag Akureyrar. 

KOTTOS er framsækinn danskur kammertónlistarkvartett. Hinir fjóru margverðlaunuðu tónlistarmenn í KOTTOS sameinuðust um ástríðuna fyrir hinu fullkomna, því sem er öðruvísi, þjóðlagatónlistinni og tengingunni þar á milli. En tónlist KOTTOS ber ekki keim af hefðbundinni þjóðlagatónlist. Það má helst skilgreina hana sem tónlist frá landi sem hefur aldrei verið til. 

Meðlimir KOTTOS eru:
Bjarke Mogensen, accordion
Josefine Opsahl, cello 
Pernille Petersen, flauta
Christos Farmakis, bouzouki