Fara í efni
Dags Tími
11 .okt 13:00

How can we break this circle? er skapandi rými í umsjón listamannanna Linde Hanna Rongen (NL) og Eydísar Rose Vilmundardóttur (IS) sem

var frumsýnt i Borgarleikhúsinu vorið 2023. Verkið er framhald How can we make this circle straight? frá árinu 2021.

Markmið syningarinnar er að skapa rými þar sem áhorfendur geta slakað á,

notið augnabliksins og fundið fyrir eigin sköpunarkrafti i samhengi við dansverkið.

Á viðburðinum flytja tveir dansarar dúett á hringlaga teppi, 0,8 fermetra ad stærð.

Samhliða er áhorfendum boðið að teikna, mála og móta það sem beir skynja á

meðan á sýningunni stendur. Hreyfingar dansaranna eru innblásnar af verkum sem

safna hefur verið frá fyrri viðburðum og

skapa þannig lifandi samtal milli dansins og sköpunar áhorfenda.