Dagsetning: 01.01.1970
Tími: 00:00
Salur: Hamrar

Grasrótarrokk-Darth Coyote ásamt Gringlo

Hljómsveitirnar Darth Coyote og Gringlo leiða saman hesta sína á einstökum viðburði í Hofi þann 12. júlí. Sveitirnar eiga það sameiginlegt að vera ungar, ferskar og skarta meðlimum búsettum á Akureyri auk þess að hafa vakið athygli fyrir tónleikahald sitt innanbæjar undanfarin misseri.

Hér er á ferðinni sjaldgæft tækifæri til að skyggnast inn í grasrótarsenu Akureyrar á einum af betri tónleikastöðum norðan heiða.

 

Tónlist sveitanna má nálgast á öllum helstu streymiveitum eins og Spotify og YouTube.

 

Viðburðurinn er styrktur af Listasumri og Menningarfélagi Akureyrar.