Fara í efni
Tónlistarskólinn á Akureyri
Dags Tími
25 .maí 20:00

Miðvikudaginn 25. maí heldur Sunneva Kjartansdóttir framhaldsprófstónleika sína í sellóleik frá Tónlistarskólanum á Akureyri. Tónleikarnir verða í Hömrum kl 20 og á efnisskrá eru verk eftir Beethoven, Vivaldi, Gliere, Guðrúnu Ingimundardóttur og fleiri. Fjöldi góðra spilavina mun koma fram ásamt henni. Aðgangur er ókeypis og það væri gaman að sjá ykkur sem flest!