Dagsetning: 01.01.1970
Tími: 00:00
Salur: Hamrar

For all the wrong reasons

Harmonikutríóið ítríó kemur til Akureyrar þann 15. júní og treður upp í Hofi.

Þetta er merkisviðburður, ekki einungis vegna þess að þetta er í fyrsta sinn sem ítríó spilar á Akureyri, heldur munu þau einnig Íslandsfrumflytja verk eftir hið hæfileikaríka tónskáld Finn Karlsson.

Á tónleikunum verða flutt samtímaverk sem samin eru sérstaklega fyrir þrjár harmonikkur, allt frá Japan, til gömlu Sovétríkjanna og Íslands. En einnig mun bregða fyrir leiftrandi fjörugri þjóðlagatónlist og rómantískum orgelsvítum.

Ekki missa af magnaðri upplifun í Hofi!