Fara í efni
Dags Tími
29 .okt '23 16:00

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin, Northern Lights - Fantastic Film Festival, er nú haldin í fyrsta skipti á Akureyri. Hátíðin verður dagana 26. til 29. október og sýndar verða 38 alþjóðlegar stuttmyndir í Hofi. Þemað er hrollvekja enda myndirnar sýndar í kringum hrekkjavökuhátíðina.

Northern Lights - Fantastic Film Festival - Fantastic Shorts Competition - 2023.

Aldurstakmark: 16+

 

"The Newt Congress"
Lengd: 0:15:51
Leikstjórar: Matthias Sahli, Immanuel Esser (Sviss)
Tegundir: Magic-Realism
"The Gadabout"
Lengd: 0:07:29
Leikstjóri: Henry Valo (Finnland)
Tegundir: Horror, Comedy, Adventure
"The Lift"
Lengd: 0:12:00
Leikstjóri: Alika Yung (Rússland)
Tegundir: Fantasy, Dramedy
"The Molt"
Lengd: 0:15:00
Leikstjóri: Willy Orr (Frakkland)
Tegundir: Fantasy, Drama
"Hlé / Break"
Lengd: 0:10:00
"Demon Box"
Lengd: 0:14:00
Leikstjóri: Sean Wainsteim (Kanada)
Tegundir: Magic-Realism, Fantasy
"Lete"
Lengd: 0:20:00
Leikstjóri: Duban Pinzon (Kólumbía)
Tegundir: Horror, Fantasy, Surreal
"Oldmen Rule"
Lengd: 0:12:50
Leikstjóri: Alexander Gavrilov (Rússland)
Tegundir: Sci-Fi
"Zyklus"
Lengd: 0:03:22
Leikstjórar: Eva Matz, Jonas Schmieta (Þýskaland)
Tegundir: Experimental, Horror
"Kafka's Doll"
Lengd: 0:10:40
Leikstjóri: Bruno Simões (Portúgal)
Tegundir: Drama, Fantasy