Dags
Tími
14 .maí '22
16:00
Verð:
3.000 kr.
Einu sinni var... er ævintýraleg danssýning Steps Dancecenter. Ævintýri eins og Lísa í Undralandi, Mjallhvít og dvergarnir sjö, Öskubuska, Hrói Höttur líta dagsins ljós á stóra sviðinu í Hofi ásamt fleirum sígíldum sögum. Komdu með í ævintýralegt dansferðalag klassískra ævintýra. Dansýning er opin öllum dansunnendum. Köttur út í mýri, setti á sig stýri, úti er ævintýri.