Dagsetning: 01.01.1970
Tími: 00:00
Salur: Hamrar

Chrissie Thelma og Einar Bjartur

Chrissie Telma Guðmundsdóttir og Einar Bjartur Egilsson kynntust við nám í Listaháskólanum og hafa spilað reglulega saman eftir að hafa komið heim úr námi í sitthvorri heimsálfunni. Að þessu sinni flytja þau fiðlusónötu eftir Cesar Franck, tvö verk eftir eistneska tónskáldið Arvo Part, verk eftir Max Richter og enda tónleikana á verki eftir Einar Bjart.

 

Viðburðurinn hlaut styrk frá listsjóðnum VERÐANDI